Nýnemafulltrúi og nýr varaljósmyndari

Sett inn 5th Sep 2017 13:09:10 í Almennt

Emil Agnar Sumarliðason var kosinn nýnemafulltrúi eftir harða kosningabaráttu. 

Sömuleiðis var Jara Kjartansdóttir kosin nýr varaljósmyndari eftir að fyrri varaljósmyndari hætti.